Hjá SÓL sálfræði- og læknisþjónustu starfar fjölbreyttur hópur sem leggur metnað sinn í að veita börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra góða þverfaglega þjónustu. Við vinnum þétt með skólum, félagsþjónustu, barnaverndarnefnd ásamt Barna- og unglingageðdeild í þeim málum sem þess er þörf.
Við erum staðsett í Hlíðasmára 14, 4. hæð, 201 Kópavogi.