Steingerður Sigurbjörnsdóttir barna- og unglingageðlæknir var á blaðamannafundi almannavarna og landlæknis í dag og ræddi um viðbrögð barna og unglinga við kórónaveirunni og hverju bæri að fylgjast með og upplýsa þau um.
Grein sem birtist í fréttablaðinu