Fjarþjónusta næstu vikur

Við hjá Sól höfum tekið ákvörðun um það í ljósi nýjustu takmarkanna sem gefin voru út af Almannavörnum að breyta þjónustu okkar þannig að einungis sé veitt fjarþjónusta. Þetta fyrirkomulag verður þar til önnur fyrirmæli verða gefin út frá Almannavörnum. Áfram verður afgreiðslan okkar opin og hægt að hafa samband í síma 5321500 og á afgreidsla@sol.is. Við minnum fólk á að láta vita með fyrirvara ef það getur ekki notað tímann sinn en allir sem eiga bókuð viðtöl munu fá símtal varðandi nýtt fyrirkomulag.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *