Þjónusta SÓLar

Við hjá SÓL viljum koma eftirfarandi á framfæri.

Einstaklingar að 25 ára aldri geta sótt um þjónustu hjá Sól. Sama gildir um foreldra þeirra barna sem njóta þjónustu hjá Sól. Eins og stendur verða beiðnir einstaklinga sem falla undir ofangreinda skilgreiningu settar í forgang, annarra jafnvel vísað frá.
Undantekning eru þeir sem eru eldri en 25 ára og grunur leikur á að um einhverfu sé að ræða. Mikilvægt er að með þjónustubeiðnum fylgi tilvísunarbeiðni frá heimilislækni eða öðrum sérfræðingum.