Jólalokun

Sólarfólk óskar skjólstæðingum, fjölskyldum þeirra og öllum landsmönnum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á þessu sögulega ári sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári. Vekjum athygli á að lokað verður hjá okkur frá 23. desember, opnum aftur 4. janúar 2021. 🎅🎄