Breyting á gjaldskrá sálfræðiþjónustu

Þann 1. apríl næstkomandi mun gjaldskrá sálfræðinga SÓLar breytast. Viðtal sem er 45 mínútur mun kosta 20.000 kr. Einnig mun kostnaður við greiningarvinnu breytast og er hægt að kynna sér allar breytingar á verðskrá okkar hér á síðunni. Þessar hækkanir eru vegna aukins launa- og rekstrarkostnaðar.