K-SADS er hálfstaðlað greiningarviðtal, byggt á greiningarviðmiðum DSM-IV
Viðtalið er notað til greiningar á hegðunar- og geðröskunum hjá börnum og unglingum. Því er einkum ætlað að greina ofvirkniröskun en jafnframt skima og skoða nánar aðra erfiðleika tengda hegðun og líðan.