Gjaldskrárhækkun
Vinsamlegast athugið að frá og með 1. janúar, 2026 kostar sálfræðiviðtal (45 mín) kr. 26.000.-
Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.