Skip to main content

Beck’s Youth Inventory (BYI)

BYI-sjálfsmatslistanum er ætlað að skoða ýmsa þætti sem tengjast geðheilbrigði barna

BYI-sjálfsmatslistanum er ætlað að skoða ýmsa þætti sem tengjast geðheilbrigði barna og unglinga á aldrinum 7-18 ára. Hann er samansettur af fimm kvörðum; depurð, kvíða, reiði, ýgi og sjálfsmynd.

Hver kvarði inniheldur 20 spurningar.