Verðskrá

Verðskrá

 • Fyrsta viðtal við sálfræðing 45-60-90 mínútur – kr. 20.000 – 26.600 – 33.300
 • Viðtal við sálfræðing – 45 mínútur – kr. 20.000
 • Viðtal við sálfræðing – 30 mínútur – kr. 13.300
 • Viðtal við sálfræðing – 15 mínútur – kr. 6.600
 • Fundur í skóla með ferðum – kr. 30.000 – kr. 40.000
 • K-SADS greiningarviðtal – kr. 40.000
 • WISC-IV/WPPSI/WAIS greindarmat og úrvinnsla – kr. 60.000
 • Ítarlegt taugasálfræðilegt mat kr. 40.000 – kr. 100.000
 • ADI viðtal 60.000
 • ADOS athugun á barni – kr. 40.000
 • Úrvinnsla matslista – kr. 20.000
 • Teymisvinna 15 mínútur – kr. 6.600
 • Skýrsla – kr. 40.000
 • Skilafundur – kr. 20.000

Fyrir viðtal við sérfræðilækna er greitt samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Við viljum vekja athygli á því að gjald er tekið fyrir tíma sem ekki er afboðaður með 24 klst fyrirvara. Send verður krafa í heimabanka. Hægt er að tilkynna um forföll í síma 532-1500 frá kl. 8 til kl. 10 og frá kl. 13 til kl. 15 og einnig með því að senda tölvupóst á netfangið afgreidsla@sol.is

Markmið þjónustu okkar

Markmið okkar hjá SÓL er að bæta þjónustu við börn og ungmenni og fjölskyldur þeirra. Við tryggjum samræmda þjónustu á einum stað og auðveldum þannig aðgengi að sérfræðingum og úrræðum.