UM SÓL
Sól var stofnað í lok árs 2016 með það að markmiði að auka þjónustu við börn, unglinga, ungmenni með geðrænan vanda og fjölskyldur þeirra. Biðlistar hafa verið of langir í þjónustu í opinbera geiranum og metum við hvert ár í lífi barns dýrmætt þannig að biðlistar séu ekki valmöguleiki. Við viljum veita bestu mögulegu þjónustu og leggjum kapp okkar við að biðtími eftir þjónustu sé stuttur.
Starfsfólk
Læknar
Guðrún Scheving Thorsteinsson, barnalæknir
Ingibjörg Bjarnadóttir, barnataugalæknir
Ragnheiður Elísdóttir, barnalæknir og barna- og unglingageðlæknir
Kristófer Sigurðsson, geðlæknir
Sigurlaug M. Karlsdóttir, geðlæknir
Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir og barna-og unglingageðlæknir
Sálfræðingar
Alda Magnúsdóttir, sálfræðingur
Ágústa Ingibjörg Arnardóttir, sálfræðingur, sérfræðingur í klínískri sálfræði
Hanna María Jónsdóttir, sálfræðingur
Baldur Hannesson, sálfræðingur
Helga Auðardóttir, sálfræðingur
Unnur Jakobsdóttir Smári, sálfræðingur
Kolbrún Ása Rikharðsdóttir, sálfræðingur
Málfríður Lorange, taugasálfræðingur, sérfræðingur í klínískri taugasálfræði
Snorri Rafn Sigmarsson, sálfræðingur
Tinna Björk Baldvinsdóttir, sálfræðingur
Tryggvi G. Ingason, sálfræðingur
Orri Smárason, sálfræðingur
Félagsráðgjafi
Kristín Kristmundsdóttir, félagsráðgjafi
Ritarar
Jódís Kolbrún Jónsdóttir, ritari
Jóhanna Úlla Káradóttir, ritari
Staðsetning
SÓL sálfræði- og læknisþjónusta er til húsa að Hlíðasmára 14, 4. hæð 201 Kópavogi.
Opnunatímar
Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 8 – 16. Svarað er í síma alla virka daga kl. 8 – 10 og kl. 13 – 15. Sími 532-1500
Netfang: afgreidsla@sol.is