Skip to main content

Ofvirknikvarði ( ADHD Rating Scale )

Með ADHD-listanum eru metin einkenni um ofvirkni og athyglisbrest

Þau einkenni sem spurt er um samsvara alþjóðlegum greiningarviðmiðunum. Svör foreldra og kennara eru borin saman við það sem vitað er um svör foreldra og kennara íslenskra og bandarískra barna og unglinga á aldrinum 4-16 ára.