SDQ-listinn gefur vísbendingar um hegðun, tilfinningar og félagsleg samskipti barna
SDQ-listinn gefur vísbendingar um hegðun, tilfinningar og félagsleg samskipti barna, fimm ára og eldri. Svör fullorðinna er þekkja barnið vel eru borin saman við svör foreldra og kennara íslenskra barna.
Gefin eru heildarstig, auk þess sem stig fást fyrir undirkvarða sem taka til ofvirkni, erfiðleika í tilfinningum og samskiptum við jafnaldra, auk hæfni í félagslegum samskiptum.