CARS er matstæki sem ætlað er að skima fyrir frávikum á einhverfurófi
CARS er matstæki sem ætlað er að skima fyrir frávikum á einhverfurófi, við fyrirlögn er rætt við kennara og foreldra, einnig er fylgst með barninu við ýmsar athafnir í skóla eða á heimili.
Oft er þá stuðst við upptökur af barninu sem kennarar eða foreldrar gera. Viðmiðunarmörk listans liggja við um 30 stig.