CDI-matslistinn er notaður við mat á depurðarvanda barna og unglinga
CDI-matslistinn er notaður við mat á depurðarvanda barna og unglinga á aldrinum 7-17 ára. Börnin svara listanum sjálf sem beinist að því að skoða hvernig þeim hefur liðið síðustu tvær vikurnar.
Spurt um fimm meginþætti sem helst einkenna þunglyndi: Neikvætt skap, samskiptavandamál, vanvirkni, leiða og neikvætt sjálfsmat.