MASC sjálfsmatslistinn metur kvíðaeinkenni barna og ungmenna á aldrinum 8-19 ára
MASC sjálfsmatslistinn metur kvíðaeinkenni barna og ungmenna á aldrinum 8-19 ára.
Hann er samansettur af fjórum kvörðum: Líkamleg einkenni (streita og líkamleg einkenni), Forðun (fullkomnunarárátta og bjargráð), Félagsfælni (frammistöðukvíði og ótti við niðurlægingu) og Aðskilnaður/felmtur (skyndileg ofsahræðsla eða hræðsla við aðskilnað/að vera einn).