Vinsamlegast athugið
Við biðjum okkar skjólstæðinga vinsamlegast að mæta ekki til okkar ef þeir eru með covid-leg einkenni eða önnur veikindi. Hægt er að hafa samband við afgreiðslu í síma 532-1500 eða…
Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.