Jól og áramót
Sólarfólk óskar skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári. Gleðilega…
Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.