Nýtt verklag
SÓL tekur ekki lengur á móti þjónustubeiðnum þar sem frumgreining hefur farið fram og óskað er eftir nánari athugun á einkennum ADHD.
Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.