Skip to main content
 

Heildstæð og samfelld sálfræði- og læknisþjónusta við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra

Okkar markmið er að auka þjónustu við börn, unglinga, ungmenni með geðrænan vanda og fjölskyldur þeirra

Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.

Þjónusta

Við veitum þjónustu börnum og ungmennum að 25 ára aldri

Greiningar- og mælitæki

Helstu upplýsingar um greiningar- og mælitæki sem notuð eru við athuganir

Verðskrá

Skoðaðu verðskrána okkar sem er nákvæm og sundurliðuð

Hagnýtt efni

Hér er áhugavert efni um okkar vinnu og hagnýtar upplýsingar

Gagnlegar heimasíður

Listi yfir áhugaverðar vefsíður með fræðandi upplýsingum

Greining & Meðferð

Hjá SÓL sinnum við greiningum helstu þroska- og geðraskana barna og ungmenna.

Nýjustu fréttir

Fréttir
október 27, 2022

DAM meðferð

DAM meðferð hefst 8. nóvember Fyrir unglinga á aldrinum 13-18 ára og forráðamenn sem glíma við: • Miklar tilfinningasveiflur • Reiðivanda, mikinn kvíða, tómleika, depurð, vanlíðan • Sjálfskaðandi hegðun og…
Fréttir
maí 17, 2022

Til upplýsingar 

1. Hjá SÓL leggjum við okkur fram um að mæta þörfum skjólstæðinga okkar eins fljótt og hægt er. En ef þörf er á bráðaþjónustu er bent á bráðaþjónustu Barna- og…
Fréttir
febrúar 28, 2022

Vinsamlegast athugið

Við biðjum okkar skjólstæðinga vinsamlegast að mæta ekki til okkar ef þeir eru með covid-leg einkenni eða önnur veikindi. Hægt er að hafa samband við afgreiðslu í síma 532-1500 eða…
Allar fréttir