Til upplýsingar
1. Hjá SÓL leggjum við okkur fram um að mæta þörfum skjólstæðinga okkar eins fljótt og hægt er. En ef þörf er á bráðaþjónustu er bent á bráðaþjónustu Barna- og…
Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.