ADHD og barnið mitt
Námskeið fyrir foreldra barna með ADHD Uppeldisnámskeið fyrir foreldra barna með ADHD á aldrinum fimm til tólf ára. Tilgangur námskeiðsins er að fræða foreldra um áhrif ADHD á líðan og…
Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.