Lengri bið eftir þjónustu
Vegna mikillar aðsóknar er bið eftir þjónustu Sólar því miður mun lengri en við vildum hafa. Sérstaklega er löng bið eftir þjónustu lækna Sólar. Vakin er athygli á því að…
Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.