Skip to main content
 

Heildstæð og samfelld sálfræði- og læknisþjónusta við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra

Okkar markmið er að auka þjónustu við börn, unglinga, ungmenni með geðrænan vanda og fjölskyldur þeirra

Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og beita gagnreyndum aðferðum. Við lögum þjónustu að hverjum og einum og höfum að leiðarljósi að sameina starfskrafta okkar til að efla vellíðan barna og ungmenna.

Þjónusta

Við veitum þjónustu börnum og ungmennum að 25 ára aldri

Greiningar- og mælitæki

Helstu upplýsingar um greiningar- og mælitæki sem notuð eru við athuganir

Verðskrá

Skoðaðu verðskrána okkar sem er nákvæm og sundurliðuð

Hagnýtt efni

Hér er áhugavert efni um okkar vinnu og hagnýtar upplýsingar

Gagnlegar heimasíður

Listi yfir áhugaverðar vefsíður með fræðandi upplýsingum

Greining & Meðferð

Hjá SÓL sinnum við greiningum helstu þroska- og geðraskana barna og ungmenna.

Nýjustu fréttir

Fréttir
febrúar 26, 2024

Breyting á gjaldskrá

Þann 1. febrúar, 2024, hækkar gjaldskrá sálfræðinga og félagsráðgjafa hjá SÓL. Viðtal (45 mínútur) kostar þá 24.500 krónur.
Fréttir
október 12, 2023

Nýtt verklag

SÓL tekur ekki lengur á móti þjónustubeiðnum þar sem frumgreining hefur farið fram og óskað er eftir nánari athugun á einkennum ADHD.
Fréttir
júní 28, 2023

Vegna sumarleyfa

Vinsamlegast athugið að vegna sumarleyfa starfsmanna verður afgreiðsla Sólar lokuð vikuna 17.-21. júlí og föstudaginn 28. júlí Hægt er að senda tölvupóst á netfangið afgreidsla@sol.is og verður þeim svarað við…
Allar fréttir