Skip to main content

Til upplýsingar 

Eftir maí 17, 2022Fréttir
1. Hjá SÓL leggjum við okkur fram um að mæta þörfum skjólstæðinga okkar eins fljótt og hægt er. En ef þörf er á bráðaþjónustu er bent á bráðaþjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítala fyrir börn að 18 ára aldri og geðdeild Landspítala fyrir 18 ára og eldri.
 
2. Greiningar sem gerðar eru í SÓL á einhverfurófsröskunum eru nú teknar fullgildar af Tryggingastofnun ríkisins.
 
3. Athugið! Frá og með 19. maí nk. þarf að greiða kr. 2.500 fyrir komu til barnalækna og barna- og unglingageðlækna í SÓL. Þetta gjald er tilkomið vegna samningsleysis sérfræðilækna og óbreyttrar gjaldskrár í tæplega 4 ár.