Skip to main content

Þjónustubeiðni fyrir ADHD greiningar 18 ára og eldri frá 1. febrúar 2021

Eftir janúar 1, 2021mars 1st, 2021Fréttir

Þjónustubeiðni fyrir ADHD greiningar 18 ára og eldri frá 1. febrúar 2021

Kæru skjólstæðingar. Breytingar eru á þjónustubeiðnum sem snúa að ADHD greiningum 18 ára og eldri. Nú óskum við eftir því að tilvísun komi frá heilsugæslulækni um greiningu á ADHD.

Þetta er gert til að gera þjónustu heildstæðari þannig að heilsugæslulæknir sé inni í málum og geti því auðveldlega tekið við lyfjameðferð ef til þess kemur. Breytingin tekur gildi 1. febrúar 2021.